þriðjudagur, 14. október 2008

... ég á egypskan faraó í frystinum...

Frétti af þessari miklu snilld frá Baggalúti í dag. Fer í flokk með þeirra allrabesta efni. Njótið.

http://www.vf.is/veftv/595/default.aspx

4 ummæli:

Sigga Lára sagði...

TAKK! Ég er búin að leita að þessu lagi síðan einhvern tíma í góðærinu. Síðan hefur fyndgildi þess hækkað talsvert. Ljóst að diskurinn Gilli gill verður verslaður á þetta heimili.

Sigurvin sagði...

Já, og svo verða þeir að semja kreppulag, sem yrði næst á eftir þessu :)

Sigga Lára sagði...

Ætli það verði ekki Baggalútsjólalagið í ár? Kreppujól?

Sigurvin sagði...

Jú, það býður allavega upp á mikla möguleika. Annars treystir maður þessum mönnum fullkomlega til að vinna vel úr þessu ástandi.