fimmtudagur, 11. október 2007

Tolvuvesen

Gaman ad lenda i veseni med tolvuna sina 3 vikum eftir ad hun hefur verid keypt. Thannig er mal med vexti ad nu er tolvan min farinn ad slokkva a ser algjorlega upp ur thurru og helst um leid og hun er buin ad raesa ser upp. Eins gott ad madur er med tetta i abyrgd, thannig ad hun fer a verkstaedi a THRIDJUDAGINN i naestu viku(hringdi i gaermorgun i soluadilann). Skjot og got afgreidsla hja bretanum, eins og fyrri daginn. Eg er tvi a skolabokasafninu thegar thetta er ritad. Thad verdur thess vegna ekki bloggad mikid a naestunni, tid fyrirgefid thad.

Ekkert drastiskt hefur gerst hvortsemer og eg reikna ekki med ad tad verdi a naestunni. Laet vita ef su aetlun stenst ekki.

2 ummæli:

Sigríður Lára sagði...

Svona er að vera með eitthvað PC. ;-)

Sigurvin sagði...

Hm.. já. Ég þekki nú ekkert annað í tölvumálum. Spurning um að skoða svona dót eins og þú ert með eftir þetta. :)