föstudagur, 14. desember 2007

Aftur tolvuleysi - Emirates

Fartolvan sem eg keypti i september var ad bila i annad skiptid. Hun var sott i dag og eg reikna ekki med ad sja hana fyrr en eftir islandsfor. Kannski heppni i oheppni ad hun skuli hafa bilad svona stuttu eftir verkefnavinnuna og akkurat thegar profundirbuningurinn var ad hefjast. Madur ma ekki mikid vid ad hanga a internetinu nuna. Allir komnir a fullt ad undirbua profin, tho tad seu rumar thrjar vikur i thau.

For i fyrsta skiptid a Emirates a midvikudaginn og sa Arsenal - Steua Bucharest, asamt Bjarkey. Fretti ovaent af midum hja Express ferdum og fekk mida a "Club Level" (adeins flottara en venjulegi adgangurinn) a 50 pund hvorn. En their kosta venjulega 90 pund stykkid. Gridarlega flottur vollur (eins og lidid sem a honum spilar sina heimaleiki) og gaman ad upplifa svona stemmingu einu sinni. Thad var reyndar mjog kalt, en sigurinn baetti hann upp, og rumlega thad. Vonandi verdur ekki langt thangad til madur kemst aftur.

Annars hefur madur verid ad rembast vid ad studera numeriskar adferdir (e. numerical methods), sem eg hef ekki nad ad studera ad neinu radi thessa onnina. Hefur verid ottarlegt stred.

Jaeja, thad er verid ad skofla mer ut ur skolanum. Laet vita af mer sidar.

Engin ummæli: