mánudagur, 31. desember 2007

Jola- og aramotakvedja

Jaeja, ta er madur kominn og farinn fra Islandi i bili. Var i atta daga a Egilsstodum yfir jolin i godu yfirlaeti. Bjarkey var einnig i godu yfirlaeti a sama tima, a Siglufirdi.

Vid komum aftur til heimsborgarinnar kvoldid 28. Fljotlega eftir heimkomuna kom i ljos ad eg hafdi smitast af pest sem herjad hafdi a fjolskyldu systur minnar yfir hatidarnar. En eg er allur ad koma til eftir thetta. En litid hefur ordid ur ollum theim laerdomi sem stefnt var ad sidustu dagana. Stefnir thvi i meiri timapressu sidustu dagana fyrir profin heldur en til stod. Eins er ovissa med hvort eg hafi mig ut i kvold til ad tekka a flugeldasyningunni hja 'London eye'. Tilraun verdur gerd med gongutur a eftir og ef thad fer vel mun eg lata slag standa.

Fortid.
Fyrst thad er thessi dagur arsins tha er agaett ad lita yfir farinn veg. Thad sem stod uppur var buferlaflutningur okkar Bjarkeyjar til London i teim tilgangi ad brjotast til frekari menntunar. Einnig bar til tidinda ad eg akvad ad taka mer sumarfri, sem hefur verid sjaldgaeft i minu lifi hingad til. Var thad notad m.a. til ferdar vestur a firdi thar sem vid Bjarkey heilsudum upp a aetmenni min. I somu ferd skodudum vid helstu natturuperlur a nordur- og austurlandi, sem einhvernvegin hafdi ekki unnist timi til adur. Einnig for eg i agaetis ferd til dop- og syndaborgarinnar Amsterdam thar sem eg heimsotti Halldor, felaga minn, sem byr thar i borg og stundar afleiduvidskipti. Restin af sumarfriinu var svo adallega notud i golf of afsloppun, sem ekki veitti af fyrir atok vetrarins.

Framtid.
Astaeda er til ad aetla ad arid 2008 verdi fullt tidinda a minum vigstodvum. Stundir sannleikans verda margar, thar sem oll prof i mastersnaminu verda tekin a arinu. Thad fyrsta thann 7. jan. Tha verdur vaentanlega tekin stefnumarkandi akvordun vardandi framtidar atvinnu og busetu. Verdur upplysingum midlad hingad thegar eitthvad frettist af theim malum. Eg held eg spai engu um framvindu arsins 2008 almennt sed, thar sem nogu margir eru um tha hitu. Hins vegar get eg sagt ad eg mun gera mitt besta a arinu, enda mun ekkert annad duga til ef eg aetla ad standa undir theim krofum sem til min verda gerdar.

Annars oska eg ykkur ollum gledilegra jola og faersaels komandi ars.

Sigurvin

Engin ummæli: