föstudagur, 2. nóvember 2007

Boltinn

Fór ekki alveg eins og ætlað var. Við komumst ekki upp úr riðlinum, en held að við höfum gert ágætlega m.v. "gæði" liðsins. Ljósi punkturinn var þó sá að við unnum kennarana 1-0, þar sem ég sett´ann hjá deildarforsetanum okkar utanaf kanti. Það var nú gaman. Við enduðum jafnir þeim að stigum, en þeir komust úr riðlinum á fleiri skoruðum mörkum. Sem var ekki eins gaman.

Er reyndar ennþá slappur, þannig að ég ákvað að sleppa því að fara á pöbbinn þar sem verðlaunin verða afhent, o.fl. Svo það verða bara rólegheit í kvöld. Í mesta lagi smá lærdómur. Enda var síðasta helgi alveg nóg í bili.

Síðan er náttúrulega stórleikur á morgun kl. 12:15 þegar mínir menn mæta rauðu helvítunum.

Engin ummæli: