mánudagur, 7. janúar 2008

1 buid - 3 eftir

Jaeja, ta er fyrsta profi annarinnar lokid. Thad var tekid nu middegis og var i 'Asset Pricing', eda 'Eignaverdlagning' - eins og thad myndi sennilega utleggjast a islensku. Thetta gekk bara nokkud vel. Serstaklega midad vid ad veikindi min settu strik i reikninginn i undirbuningnum fyrir thetta prof. Hef ad ollum likindum nad thessu, sem er alltaf nr. 1.

Naest a dagskra er svo 'Numerical Methods', eda 'Numeriskar adferdir' a fimmtudaginn. Reikna med ad thad verdi erfidasta profid a onninni og enda hef eg eytt mestum tima i undirbuning fyrir thad af ollum profunum. Allt verdur sett a fullt fyrir thad nuna thegar eg verd buinn ad slappa nog af eftir fyrsta profid.

Bjarkey fer i sitt fyrsta prof a morgun og svo er naesta a fimmtudaginn. Heyrist hun vera i agaetis malum fyrir slaginn.

Annars voru aramotin hja okkur Bjarkey thannig ad vid bordudum bara herna heima (vegna slappleika hja mer). Eftir tad og thegar eg var buinn ad drekka nog Viski til thess ad hafa mig af stad forum vid nidur ad 'London Eye', thar sem adal flugeldasyningin var. Vorum reyndar svolitid langt fra flugeldasyningunni og saum ekki mikid, thar sem nokkur hundrud thusund manns voru ad reyna ad troda ser eins nalegt og their gatu. Eyddum sidan einum og halfum tima i ad labba heim, thar sem nedanjardarlestarnar voru allar lokadar i kjolfarid vegna oryggisradsstafana. En thetta var samt agaet upplifun. Held ad eg hafi aldrei sed svona margt folk samankomid. Myndi samt ekki nenna thessu aftur, held eg.

Annad er svosem ekki i frettum. Thad eina sem madur gerir thessa dagana er ad laera og gera sinar natturulegu tharfir.

Engin ummæli: