miðvikudagur, 30. apríl 2008

One to go

Annað prófið var í gær. Risk Analysis. Þetta var sennilega léttasta prófið sem við tökum og gekk bara eftir því. Maður hefði þó örugglega geta staðið sig betur ef maður væri enn jafn mótiveraður eins og í byrjun náms. Tempóið er farið að detta niður hjá manni, eins og reyndar hjá flestum í bekknum.

Síðasta prófið er á morgun, Econometrics. Það ætti að vera í lagi, að því gefnu að kennarinn komi með réttu spurningarnar. Það er nefninlega aðal kúnstin hérna úti að læra ekki allt námsefnið, heldur sérhæfa sig, þar sem það er yfirleitt val á prófunum (svara 3 af 5 spurningum er algengt).

Engin ummæli: